Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar á nýju ári.
Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar eftir áramótin.
Nýja árið hefst með látum í Íþróttamiðstöðinni og hægt að velja um fjölmörg námáskeið til bættrar heilsu. Meðal þess sem verður í boði er mömmuþrek, booty sculp, hreysti, morgunþrek, spinning og sundfimi, svo er ræktin auðvitað opin …
30. desember 2024