Fréttir og tilkynningar

Veitustarfsmaður óskast.

Veitustarfsmaður óskast.

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín öflugan einstakling til starfa hjá veitum sveitarfélagsins. Veitur Dalvíkurbyggðar eru Fráveita, Hitaveita og Vatnsveita. Næsti yfirmaður er veitustjóri Dalvíkurbyggðar. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. …
Lesa fréttina Veitustarfsmaður óskast.
Skrifstofurými til leigu

Skrifstofurými til leigu

Skrifstofurými til leigu Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur, nánar tiltekið á vesturgangi. Rýmið sem um ræðir er um 19 fm og því fylgir afnot af sameign á gangi, snyrtingu og ræstikompu. Rýmið getur verið laust fljótlega.Fjölbreytt starfsemi er í …
Lesa fréttina Skrifstofurými til leigu
Menningar- og viðurkenningarsjóður

Menningar- og viðurkenningarsjóður

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar-og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2025. Umsóknir þurfa að berast til og með 28. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á      „ þjónustugátt “ Dalvíkurbyggðar. Við úthlutun er m.a. tekið mið af me…
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningarsjóður
Tilkynning frá Rarik

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður á Böggvisbraut, Skógarhólum, Reynihólum, Lynghólum, Árgili, Hringtúni, Miðtúni, Lækjarstíg, vatnsbóli, Krílakoti og skíðasvæði. þann 29.1.2025 frá kl 23:30 til kl 5:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nán…
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik
Breytt fyrirkomulag við innheimtu hjá höfnum Dalvíkurbyggðar.

Breytt fyrirkomulag við innheimtu hjá höfnum Dalvíkurbyggðar.

Þær breytingar hafa átt sér stað hjá höfnum Dalvíkurbyggðar að nú verður innheimt mánaðarlega í stað þess að innheimta á tveggja mánaðafresti. Þessar breytingar hafa þegar tekið gildi.Starfsmenn Dalvíkurhafna.
Lesa fréttina Breytt fyrirkomulag við innheimtu hjá höfnum Dalvíkurbyggðar.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breytingu á deiliskipulagi íbúðars…

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Kirkjuveg

Íbúðar- og þjónustusvæði við Kirkjuveg og Karlsrauðatorg Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Kirkjuveg Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 14.maí 2024 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 s…
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæðis við Kirkjuveg
Rafræn skjöl Dalvíkurbyggðar á Island.is

Rafræn skjöl Dalvíkurbyggðar á Island.is

Héðan í frá munu reikningar og launaseðlar frá Dalvíkurbyggð og Tónlistarskólanum á Tröllaskaga birtast á island.is. Fyrr í dag fóru inn eldri reikningar og launaseðlar sem hefur í einhverjum tilvikum valdið ruglingi. Ef einhverjir af þessum reikningum eru ógreiddir ætti að vera krafa í heimabanka …
Lesa fréttina Rafræn skjöl Dalvíkurbyggðar á Island.is
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100%

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100%

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 1. febrúar 2025. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 11. júlí 2025 Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnu…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100%
376. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

376. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 21. janúar 2025 og hefst kl. 16:15Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá:Fundargerðir til kynningar: 2501003…
Lesa fréttina 376. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
Opinn fundur með verktökum

Opinn fundur með verktökum

Miðvikudaginn 22. janúar verður opinn fundur með verktökum í menningarhúsinu Bergi kl. 17:00Á fundinum verður farið yfir helstu verkefni ársins 2025 hjá sveitarfélaginu, bæði verður farið yfir nýframkvæmdir sem og viðhaldsframkvæmdir. Einnig verður farið yfir verkáætlanir, verktíma og fyrirkomulag ú…
Lesa fréttina Opinn fundur með verktökum
Skrifað undir samstarfssamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð.

Skrifað undir samstarfssamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð.

Á kjöri íþróttmanns Dalvíkurbyggðar í gær þá var einnig skrifað undir styrktarsamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð. Nýjir samningar eru til næstu 4 ára. Samningarnir eru mikilvægir til þess að styðja við áframhaldandi íþróttastarf í Dalvíkurbyggðar. Íþróttastarf í Dalvíkurbyggðar er í miklum …
Lesa fréttina Skrifað undir samstarfssamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð.
Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2024

Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2024

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir var nú rétt í þessu kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024. Lovísa varð Íslandsmeistari og Deildarmeistari í blaki á síðasta keppnistímabili með sínu liði KA. Hún spilar miðju og spilaði flesta leiki KA á síðustu leiktíð og það sem af er þessari leiktíð. Lov…
Lesa fréttina Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2024